Greitt er mánaðargjald fyrir þessa þjónustu auk kostnaðar vegna síðdegishressingar.
Sjá vistunargjald frístundavers í gjaldskrá á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar þar sem einnig er hægt að nálgast eyðublöð fyrir umsóknnir og staðfestingar á greiðslufyrirkomulagi. Umsóknum skal skila í Þjónustuver Ráðhússins.
Yfirumsjónarmaður:
Guðfinna Björk Ágústsdóttir
Heimilisfang:
Þórsheimilinu við Hamarsveg
900 Vestmannaeyjar
Sími:
4812964
Netfang: minna@vestmannaeyjar.is