Fara í efni

Fréttir

18.05.2012

Ný heimasíða Hraunbúða

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Hraunbúðir hefur opnað glænýja heimasíðu. Á heimasíðunni er að finna upplýsingar um þjónustu, hvað er á döfinni og aðrar upplýsingar um heimilið.
Fréttir
09.05.2012

Undirbúningur goslokahátíðar

Undirbúningur goslokahátíðar  er vel á veg kominn.
Listsýningar – torfærukeppni  og hefðbundin  Skvísusundsgleði
Fréttir
09.05.2012

Hreint bæjarfélag - betri bæjarbragur

Þegar sumarið er komið er mikilvægt að taka til eftir veturinn. Milli kl. 10.00 og 12.30 laugardaginn 12. maí nk. verður hreinsunardagur Vestmannaeyja. Að venju munu félagasamtök hreinsa fyrirfram ákveðin svæði, fyrirtæki eru hvött til að hreinsa í kringum fyrirtæki sín og ekki síst eru íbúar Vestmannaeyja hvattir huga að umhverfinu í kringum sín húsnæði.
Fréttir
04.05.2012

Tillaga að breyttu aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014.

Tillaga að breyttu aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014.
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 26. apríl 2012 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi Vestmannaeyja skv. 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fréttir
04.05.2012

Auglýsingar um skipulagsmál

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Miðstræti 20.
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 26. apríl 2012 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillagan felst í meginatriðum í að byggingarreitur stækkar, nýting, nýtingarhlutfall sem og hámarks byggingarmagn breytist.
Fréttir
03.05.2012

Gatnagerðarframkvæmdir á næstunni

 
 
Um þessar mundir sem og á næstunni verða nokkrar gatnagerðarframkvæmdir í bænum.
Í dag fimmtudag er áætlað að fræsa upp malbik á hluta Strandvegar, það er frá Herjólfsgötu og til austurs að Kirkjuvegi.
Fréttir
30.04.2012

Framkvæmdir við Eldheima hefjast brátt

Eins og komið hefur fram hyggur Vestmannaeyjabær á miklar framkvæmdir við Eldheima núna í sumar. 
Fréttir
26.04.2012

Sumarstörf hjá Vestmannaeyjabæ.

Um er að ræða störf í vinnuhóp Þjónustumiðstöðvar og er starfið hugsað fyrir unglinga fædda 1995 og eldri. Reiknað er með að vinna hefjist í 24. maí og ljúki 20. ágúst.
 
Fréttir
25.04.2012

Hreinsunarátak - Sumarið 2013

Árlegt vorhreinsunarátak verður 29.apríl – 10.maí n.k. og vilja bæjaryfirvöld hvetja íbúa til að hreinsa lóðir sínar í hinu sameiginlega árlega átaki við að hreinsa og fegra bæinn. Mikilvægt er fyrir ásýnd bæjarins að húseignir og lóðir séu snyrtilegar. Húseigendum og lóðarhöfum er skylt að sjá um að svo sé.
Fréttir
24.04.2012

Tækjabúnaður Malbikunarstöðvar

Ýmis tækjabúnaður malbikunarstöðvar er til sölu vegna fyrirhugaðra niðurrifa stöðvarinnar.
Fréttir
18.04.2012

Sumardagurinn fyrsti í Einarsstofu

Á sumardaginn fyrsta, verður opið hús í Einarsstofu í Safnahúsinu kl. 13-17.
Fréttir
18.04.2012

SUMARDAGURINN FYRSTI 2012

  - Vestmannaeyjabær - Leikfélag Vestmannaeyja – Skátafélagið FAXI
 
Fréttir
11.04.2012

Tilkynning frá skipulagsráði

Íþrótta-og útivistarsvæðið við Hástein – tillaga af skipulagsbreytingum.
Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar verður með opinn kynningarfund þriðjudaginn 24. apríl kl. 17:00 í fundarsal sviðsins að Tangagötu 1. 2h.
Fréttir
04.04.2012

Bókasafn Vestmannaeyja 150 ára

Merki (logo) Bókasafns Vestmannaeyja
 
Fréttir
02.04.2012

Starfslaun bæjarlistamanns 2012

Fræðslu- og menningarráð Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftir tillögum og umsóknum um bæjarlistamann Vestmannaeyja fyrir árið 2012.
Fréttir
02.04.2012

Vestmannaeyjabær um páskana

Skírdagur kl. 13.00 opnun á sýningu á verkum Ragnars Engilbertssonar í Einarsstofu í Safnahúsi.
Fréttir
23.03.2012

Viðurkenningar fyrir eldvarnargetraunina

 
 
Landssamband slökkviliðs og sjúkraflutningsmanna efndi til árlegs Eldvarnaátaks í nóvember 2011.Öll átta ára börn hér í Eyjum komu á slökkvistöðina og voru frædd um eldvarnir og öryggismál og þeim síðan gefinn kostur á að taka þátt í Eldvarnagetrauninni 2011.
 
Fréttir
23.03.2012

Ný og betri heimasíða vestmannaeyjar.is

Kynnum með stolti nýja og endurbætta heimasíðu Vestmannaeyjabæjar.
Fréttir
22.03.2012

Starfslaun bæjarlistamanns 2012

Fræðslu- og menningarráð Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftir tillögum um bæjarlistamann Vestmannaeyja fyrir árið 2012.

Fréttir
22.03.2012

Starfslaun bæjarlistamanns 2012

Fræðslu- og menningarráð Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftir tillögum um bæjarlistamann Vestmannaeyja fyrir árið 2012.

Fréttir
16.02.2012

Stóra upplestrarkeppnin 2012

Nemendur í 7. bekkjum GRV hafa æft sig ötullega í upplestri í  vetur, m.a. til að undirbúa sig undir þátttöku í Stóru upplestrarkeppninni sem haldin er á hverju ári. 
Fréttir
09.02.2012

Umsóknarfrestur til að sækja um styrki til Menningarráðs Suðurlands

er til og með 11. febrúar nk.
Fréttir
08.02.2012

Ferðaþjónustan fram til sóknar

Þér er boðið til opins fundar um ferðamál, í tengslum við verkefnið „Áfangastaðurinn Vestmannaeyjar“. Hægt er að koma á allan fundinn eða hluta, eftir því sem hentar.
Fréttir
24.01.2012

Fasteignagjöld fyrir árið 2012

 Á næstu dögum munu álagningarseðlar vegna fasteignagjalda fyrir árið 2012 berast til bæjarbúa. 
Fréttir
12.01.2012

Álagning gjalda fyrir árið 2012

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 15. desember 2011  eftirfarandi álagningu gjalda fyrir árið 2012
Fréttir
16.12.2011

Gjaldskrá bæjarins 2012

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 15. desember 2011  eftirfarandi álagningu gjalda fyrir árið 2012
Fréttir
16.12.2011

Dagskrá þrettándahátíðar álfa, trölla og jólasveina

5. – 8. janúar 2012
Fréttir
02.11.2011

Félagsmiðstöðvardagur Íslands

Opið hús í Rauðagerði
 
Fréttir
20.10.2011

Langa safnahelgin í Eyjum

Langa safnahelgin verður haldin í Eyjum 3.-7. nóvember 2011. Dagskráin er glæsileg, en hana má lesa hér að neðan.
Fréttir