Það eru vinsamleg tilmæli að lokun þessi verði virt, enda stendur framkvæmdin og fellur með því, að henni ljúki sem fyrst.
Beðist er velvirðingar á þeirri truflun sem af þessu verður, sérstaklega er varðar atvinnustarfsemi á svæðinu.
Með kveðju
Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar