Þá mun Þórður Tómasson í Skógum kynna bók sína Liðna Landeyinga sem kemur út þennan dag og Atli Ásmundundsson aðalræðismaður í Winnipeg flytja hugleiðingu um vesturfara. Heiðursgestur málþingsins er Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og mun hann setja málþingið.
Dagskráin er hluti af afmælisdagskrá Safnahúss og er styrkt af Vestmannaeyjabæ og Menningarráði Suðurlands.
Allir hjartanlega velkomnir.
Aðgangur ókeypis.