Fara í efni

Fréttir

20.10.2011

Deiliskipulagstillaga sunnan við Hraunbúðir

Bæjarstjórn Vestmannaeyja auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi skv. skipulagslögun nr. 123/2010, en um er að ræða tillögu um þjónustu- og íbúðarsvæði aldraðra, sunnan við Hraunbúðir.  
Fréttir
15.08.2011

Frístundaver - lengd viðvera í Þórsheimilinu

 
 
Foreldrum barna í 1. - 5. bekk gefst kostur á að hafa börn sín í lengdri viðveru eftir hefðbundinn skólatíma á tímabilinu kl. 12.30 – 16.30. Fötluð börn og börn í 1. bekk eru í forgangi. Forráðamenn fatlaðra barna í 6. – 10. bekk geta sótt um sértækt úrræði fyrir börn sín þar sem áhersla verður lögð á einstaklingsmiðuð úrræði.
 
 
Fréttir
10.08.2011

Starf við Rauðagerði frístundahús

Rauðagerði frístundahús auglýsir eftir starfsfólki í stöðu frístundarleiðbeinenda. Um er að ræða hlutastörf sem fara fram eftir hádegi og á kvöldin.
Fréttir
27.07.2011

Flokkun sorps

Fréttir
01.07.2011

Fréttatilkynning-Goslokahátíð í dag

ÓÐUR TIL ODDGEIRS – stórtónleikar í Höllinni í kvöld
 
 
Fréttir
29.06.2011

Goslokalagið

Hljómsveitin Dans á rósum á goslokalagið 2011
Fréttir
28.06.2011

Frístundaver skólaárið 2011-2012

Forráðamönnum  barna í 1. - 5. bekk  gefst  kostur á að hafa börn sín í lengdri viðveru eftir  að hefðbundum skólatíma lýkur á daginn.
Fréttir
24.06.2011

Starfsmaður óskast í félagslega heimaþjónustu

 
Starfsmann vantar í sumarafleysingar í félagslega heimaþjónustu frá 18/07 til 31/08 2011.
Um er að ræða eina 100 % stöðu eða tvær 50 % stöður.
 
Fréttir
24.06.2011

Goslok 2011

Fréttir
21.06.2011

Vestmannaeyjar eru gestasveitafélag á Sólseturshátíðinni í Garðinum um næstu helgi.

Helgina 24. – 26. júní heldur sveitafélagið Garður sína árlegu sólseturshátíð.  Að þessu sinni bauð Ásmundur Friðriksson bæjarstjóri Vestmannaeyjum að vera gestasveitafélag.
Fréttir
21.06.2011

Mjallhvít og dvergarnir sjö - Leikhópurinn Lotta

Leikhópurinn Lotta sýnir glænýtt íslenskt leikrit um Mjallhvíti og dvergana sjö á Stakkó í Vestmannaeyjum mánudaginn 27. júní klukkan 18.
Fréttir
21.06.2011

Goslokin

Nú er dagskrá goslokahátíðarinnar klár og ætti að berast inn á öll heimili í Vestmannaeyjum fyrripartinn í næstu viku. Dagskráin verður jafnframt gerð aðgengileg á vefsíðu Vestmannaeyjabæjar auk annarra fréttamiðla í Eyjum.
Fréttir
21.06.2011

Laus störf í Víkinni, 5 ára leikskóladeild

Leikskólakennara eða aðra uppeldismenntaða starfsmenn vantar í Víkina, leikskóladeild sem staðsett er í Hamarsskóla. 
Fréttir
20.06.2011

Gæsluvöllurinn Strönd

 
Gæsluvöllurinn Strönd verður starfræktur á tímabilinu frá 11. júlí til og með 10. ágúst 2011 kl. 13 til 16.
Fréttir
14.06.2011

Dagskrá 17. júní

Föstudagur 17. JÚNÍ
 
Kl. 09.00 Fánar dregnir að húni í bænum.
Fréttir
09.06.2011

FRÉTTATILKYNNING - Viðhald á fasteignum ríkisins um allt land boðið út

 Viðhald á fasteignum ríkisins um allt land boðið út
Fréttir
07.06.2011

Ályktun bæjarráðs Vestmannaeyja 7. júní 2011

Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar lýsir þungum áhyggjum yfir frumvörpum ríkisstjórnarinnar um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða
Fréttir
06.06.2011

Goslokahátíð 2011

Fyrir liggja drög að dagskrá goslokahátíðarinnar.
Fréttir
03.06.2011

Útskurður Ásmundar Guðmundssonar í Einarsstofu.

Verið velkomin að líta við á Sjómannadaginn.
Fréttir
26.05.2011

Frekari flokkun á sorpi

Fréttir
25.05.2011

Mótorhjólasvæði.

Fréttir
20.05.2011

KYNNING Á SKIPULAGSKOSTUM

Deiliskipulag í Löngulág.
Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti þann 18 maí s.l. að kynna skipulagskosti deiliskipulags í Löngulág.
Vestmannaeyjabær hefur samið við ráðgjafafyrirtækið ALTA um mótun deiliskipulags í Löngulág, hafa skipulagsráðgjafar unnið greiningarvinnu svæðis og liggur kostamat fyrir.
Eftirfarandi greiningar voru til hliðsjónar við  kostamatið í vettvangsvinnu skipulagsráðgjafa. a. Flæði akandi og gangandi vegfarenda. b. Mótun byggðar og ásýnd. c. Mikilvæg kennileiti, sjónlínur og útsýni. d. Opin og græn svæði. e. Svæðisgreining.
 
 
 
 
 
Fréttir
19.05.2011

Ágjöf.

Málverkasýningu Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur í Einarsstofu á Byggðasafninu lýkur næstkomandi laugardag.
Fréttir
10.05.2011

Vígsla lífsgilda

Á þessu skólaári hefur Grunnskóli Vestmannaeyja verið að innleiða Uppeldi til ábyrgðar í skólastarfið.
Fréttir
10.05.2011

Víkin syngur fyrir Hraunbúðir.

Í vetur hafa börnin í Víkinni farið fyrsta fimmtudag í mánuði í heimsókn á Hraunbúðir, dvalarheimili aldraða og sungið fyrir heimilisfólkið.
Fréttir