20.10.2011
Deiliskipulagstillaga sunnan við Hraunbúðir
Bæjarstjórn Vestmannaeyja auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi skv. skipulagslögun nr. 123/2010, en um er að ræða tillögu um þjónustu- og íbúðarsvæði aldraðra, sunnan við Hraunbúðir.
Fréttir
