Mánudaginn 20. febrúar kl. 10.30 fer fram í Bæjarleikhúsinu, undankeppni, þar sem valdir verða þrír nemendur til að taka þátt í lokakeppni, eða lokahátíð sem haldin verður á meginlandinu. Forráðamenn nemendanna og aðrir sem áhuga hafa á að koma og hlusta á góðan upplestur eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.
16.02.2012
Stóra upplestrarkeppnin 2012
Nemendur í 7. bekkjum GRV hafa æft sig ötullega í upplestri í vetur, m.a. til að undirbúa sig undir þátttöku í Stóru upplestrarkeppninni sem haldin er á hverju ári.