Þér er boðið til opins fundar um ferðamál, í tengslum við verkefnið „Áfangastaðurinn Vestmannaeyjar“. Hægt er að koma á allan fundinn eða hluta, eftir því sem hentar.
Deildu
Staður: Hótel Vestmannaeyjar
Stund: Þriðjudagurinn 14. febrúar, kl. 10.30.
Gestur fundarins er Davíð Samúelsson, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Suðurlands.