Sýningin er opin skírdag, laugardaginn fyrir páska, páskadag og annan dag páska kl. 13-17. Lokað er föstudaginn langa.
Á páskadag kl. 14.00 er hin árlega páskaganga undir stjórn Kristjáns Egilssonar. Gengið verður frá bílastæðinu (gengt Sorpu) í Páskahelli.
Við minnum svo á:
- fjölbreytta dagskrá í Höllinni... - Jet Black Joe, Eyjakvöld og m. fl.
- BANASTUÐ nýju sýningu Leikfélags Vestmannaeyja, sem enginn má missa af !!
- Adele tónleikar Arndísar Óskar í Vinaminni á skírdag
Gleðilega páska !
Vestmannaeyjabær