Fara í efni
15.05.2012 Fréttir

Tilkynning til þeirra sem eiga kerrur á hafnarsvæði.

Deildu
Kerrur sem eru á trillusvæðinu, þar sem nýja hafnartorgið verður staðsett, verða fluttar á geymslusvæði við sorpu á föstudag hafi þær ekki verið fjarlægðar fyrir þann tíma.