Fara í efni
18.04.2012 Fréttir

SUMARDAGURINN FYRSTI 2012

  - Vestmannaeyjabær - Leikfélag Vestmannaeyja – Skátafélagið FAXI
 
Deildu
Sumardagurinn fyrsti  - 19. apríl     
Kl. 11.00 Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2012
heiðraður í Listaskóla Vestmannaeyja.
Unglinga  Lúðrasveit Vestmannaeyja undir stjórn Eggerts Björgvinssonar leikur við athöfnina.
 
Kl. 13. 00 – 17.00  Einarsstofa – Sýning og kynning á bókasafni Sveins Jónssonar sem og sýning á völdum listaverkum dóttur hans,  hinnar ástsælu myndlistarkonu Júlíönu Sveinsdóttur.
 
Komið saman kl. 13.45 við Ráðhúsið.
Skrúðganga  með Lúðrasveit Vestmannaeyja og Skátafélaginu FAXA og Leikfélagi Vestmannaeyja.
Gengið í Íþróttamiðstöðina  þar sem við tekur sumargleði:  
Leikfélag Vestmannaeyja,  Patrick og Sindri, Hjörtur Friðriksson og fleiri.
Kynnir Heiða Marinós varaformaður LV
 
Allir hvattir til að mæta  !
Vestmannaeyjabær óskar öllum gleðilegs sumars !