Fara í efni
20.06.2012 Fréttir

Goslokahátíð 5. - 8. júlí 2012

Goslokahátíð 2012 verður haldin hátíðleg nú um helgina. Af nógu er að taka fyrir alla aldurshópa og ætla veðurguðirnir að leika við okkur. Dagskrá helgarinnar má finna með því að smella á slóðina hér að neðan.
Deildu
Dagskrá goslokahátíðar: skrar/file/goslok2012/goslok2012.pdf 
 
Eyjamenn eru hvattir til að skreyta nærumhverfi sitt.  Vesturbær til og með Illugagötu skreyti með appelsínugulu og svörtu. Frá Illugagötu að Kirkjuvegi og miðbærinn verði með gulu og svörtu og austurbær austan Kirkjuvegar með rautt og svart. Eru íbúar allir hvattir til að skreyta í kringum sig, verður viðurkenning veitt fyrir mest og best skreytta bæjarhlutann.