Fara í efni
26.07.2012 Fréttir

Samþykkt bæjarstjórnar

Breyting á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014
 
opið svæði til sérstakra nota U-2 og hverfisverndarsvæðið HV-2
 
 
Deildu
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 28. júní 2012 tillögu af breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014. Tillagan var auglýst frá 4. maí 2012 til 15. júní 2012. Tillagan var samþykkt með minniháttar breytingum og hefur hún verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Vestmannaeyjabæjar.
 
 
 
Elliði Vignisson
Bæjarstjóri.