Vestmannaeyjabær í samstarfi við Rótarýklúbb Vestmannaeyja hefur undanfarin ár veitt umhverfisviðurkenningar þeim einstaklingi(um), félagasamstökum, stofnun eða fyrirtæki, sem hefur með athöfnum sínum og snyrtimennsku verið til fyrirmyndar og gert umgengni við náttúru og umhverfi að eðlilegum þætti í störfum sínum og rekstri eða hefur á annan hátt lagt mikið af mörkum til verndunar náttúru og umhverfis.
Frestur til tilnefninga rennur út sunnudaginn 29 júlí 2012. Tilnefningar ásamt stuttum rökstuðningi skal skila á netfangið umhverfissvid@vestmannaeyjar.is
Fyrir hönd umhverfis- og framkvæmdasviðs
Sigurður Smári Benónýsson