Nú líður að goslokahátíð og er goslokamerki fastur liður eins og venjulega. Óskað er eftir börnum til þess að ganga í hús og selja merkin, nú eða vera fyrir utan verslanir og selja. Góð sölulaun eru í boði. Eru áhugasamir beðnir um að hafa samband við fulltrúa goslokahátíðarinnar Ráðhúsinu, eða í síma 488-2000.
02.07.2012