Fara í efni
25.07.2012 Fréttir

Lengdur opnunartími sundlaugarinnar

 
Ákveðið hefur verið að bregðast við fjölmörgum óskum um lengingu á opnun sundlaugarsvæðisins nú í sumar.
Deildu
Opnunartími verður því eftirfarandi til og með 26. ágúst að laugardegi og sunnudegi á Þjóðhátíð undanskildum:
Mán-mið og föstud.:            6.15 – 21.00
Fimmtudagar:                    6.15 – 22.00
Laugardagar:                     9.00 – 19.00
Sunnudagar:                      9.00 – 19.00
 
Við vonum að þessi aukna þjónusta mælist vel fyrir og heimamenn nýti sér hana ásamt þeim fjölmörgu ferðamönnum sem hafa lagt leið sína hingað í sumar.
 
Opnunartími Þjóðhátíðar er eftirfarandi:
Fimmtudagur                      6.15 – 22.00
Föstudagur                        10.00 –17.00
Laugardagur                     10.00 –17.00
Sunnudagur                      10.00 –17.00
Mánudagur                        10.00 –20.00      
 
 
Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar