Fara í efni
20.06.2011 Fréttir

Gæsluvöllurinn Strönd

 
Gæsluvöllurinn Strönd verður starfræktur á tímabilinu frá 11. júlí til og með 10. ágúst 2011 kl. 13 til 16.
Deildu
Komugjald á gæsluvöllinn verður 500 kr. en hægt verður að kaupa 10 miða kort á 4500 kr.
Umsjónarmaður gæsluvallarins verður Sigurleif Kristmannsdóttir
 
Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyja