Umsækjandi þarf að hafa til að bera heiðarleika, snyrtimennsku, dugnað og góða samskiptahæfni.
Nánari upplýsingar veitir Sigurleif Guðfinnsdóttir forstöðumaður félagslegrar heimaþjónustu í síma
488 2607 e.h eða á netfangið heimilishjalp@vestmannaeyjar.is