Fara í efni
19.05.2011 Fréttir

Ágjöf.

Málverkasýningu Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur í Einarsstofu á Byggðasafninu lýkur næstkomandi laugardag.
Deildu
Sýningin hefur verið vel sótt og Hrafnhildur vill hér með þakka Vestmannaeyingum fyrir afar góðar mótttökur, ummæli og aðsókn.
 
Meðfylgjandi mynd heitir Garri 75x75