Fara í efni
22.06.2011 Fréttir

Lýsing á skipulagi við Hraunveg

Deildu
Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti þann 15 júní 2011 að kynna Lýsingu á deiliskipulagsverkefni fyrir byggð eldriborgara við Hraunveg með vísan til 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Í Lýsingu koma fram áherslur, upplýsingar um forsendur, fyrirliggjandi stefnu og fyrirhugað skipulagsferli.
Nánari upplýsingar gefur Skipulags- og byggingarfulltrúi á skrifstofu sinni að Tangagötu 1.