Stjórnunarreynsla æskileg, kennsluréttindi, hæfni og lipurð í samskiptum, drifkraftur og áhugi á að gera góðan skóla enn betri, nauðsynlegir þættir. Skólinn starfar eftir Oweusaráætluninni og er á fyrstu skrefum innleiðingar Uppeldi til ábyrgðar.
Laun eru greidd skv. kjarasamningi KÍ og LN.
Umsóknarfrestur er til 15. júní.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu skulu sendar í Ráðhús Vestmannabæjar eða á netfang Fanneyjar Ásgeirsdóttur skólastjóra, fanney@grv.is. Hún veitir jafnframt nánari upplýsingar um starfið í síma 488-2300 og 846-4797.