Syndaselir eru hvattir til að nýta tækifærið og koma með bækurnar á safnið um leið og þeir fá sér nýjar fyrir sumarið. Jafnframt er vakin athygli á því að ferðabækurnar hafa nú verið settar fram, auk nýrra og sívinsælla kiljubóka.
Með sumarkveðju úr safninu.