Fara í efni
11.10.2010 Fréttir

Kynning á Lærum og leikum með hljóðin

Fimmtudaginn 14. október verður Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur með opið hús fyrir foreldra, kennara og aðra áhugasama á ,,Lærum og leikum með hljóðin" og fræðsla veitt um framburð og málþroska barna.
Deildu
Kynningin fer fram í sal Hamarsskóla kl.17-18 Allir velkomnir, gott að hittast og ræða málin eftir kynninguna. Nánari upplýsingar um Lærum og leikum fást hér http://laerumogleikum.blog.is