Sambýlið var vígt þann 5. maí 1990 og fluttu fyrstu íbúar þess inn um miðjan september sama ár. Frá upphafi hefur sambýlið notið mikillar góðvildar félagasamtaka, fyrirtækja, einstaklinga og Vestmannaeyjabæjar. Það er þakkavert og því viljum við hvetja ykkur til að kíkja við og njóta kaffisopans með okkur.
Íbúar og starfsfólk sambýlisins.