Þessa dagana eru svo starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Vestmannaeyjabæjar að vinna við jarðvegs mön er aðskilur tjaldstæðisflöt og veg að gamla golfskála, er áætlað að þeim framkvæmdum verði lokið innan skamms.
08.06.2010
Framkvæmdir í Herjólfsdal
Frá vormánuðum hefur Vestmannaeyjabær staðið fyrir framkvæmdum í Herjólfsdal. Fyrst má telja að sléttuð og tyrft hefur verið 1500 fm. tjaldstæðisflöt við Herjólfsbæ og settir upp rafmagnstenglakassar fyrir tjaldsvæðisgesti. .