Fara í efni
19.05.2010 Fréttir

Framlagning kjörskrár vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010.

Kjörskráin liggur frammi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu
frá og með 19. maí til og með föstudagsins 28. maí á almennum
skrifstofutíma.
 
                                                              
Deildu
Kjörskráin miðast við skráð heimilisfang hjá þjóðskrá 8. maí 2010.
 
Athugasemdir við kjörskrána berist bæjarstjórn Vestmannaeyja
Ráðhúsinu, 902 Vestmannaeyjum.
 
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 
18 maí 2010   
Elliði Vignisson