Fara í efni
08.01.2010 Fréttir

Þrettándinn - Fréttatilkynning

Þrettándanefndin óskar bæjarbúum og gestum góðrar skemmtunar  á Þrettándahátíðinni !
 
Þökkum öllum sem komið hafa að gerð dagskrárinnar  kærlega fyrir samstarfið
 
 
Að gefnu tilefni minnum við á að:
Deildu
 
 
Grímuball Eyverja í Höllinni  hefst kl. 15.00  í dag
 
Þrettándagangan hefst við Hástein  kl. 19.00 í kvöld
 
Listaverkasýningin í Svölukoti verður opin laugardag kl.  16.00 – 18.00  og á sunnudag  frá 15.00 – 18.00
 
Byggðasafn og Pálsstofa verða opin á sunnudag  frá 14.00 – 16.00
 
Fjölskylduhátíðin í Íþróttamiðstöðinni  er frá 10.00 – 15.00 á laugardaginn