Dagskrá fundarins verður sem hér segir:
1. Ársskýrsla stjórnar fyrir árið 2008.
a. Ársreikningur.
b. Skýrsla um tryggingafræðilega úttekt.
2. Kynning á fjárfestingastefnu sjóðsins.
3. Önnur mál sem löglega eru borin upp.
Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Vestmannaeyjabæjar.