Ýmsir hlutir eru líka vel þegnir sem sniðugt er að nota t.d gamlir símar, ritvélar eða jafnvel fótanuddtæki sem eflaust margir eiga í bílskúrnum. Krökkunum finnst ótrúlega gaman að leika með svona gamalt dót og hafa margir frábærir leikir verið í gangi.
Frístundaverið Þórsheimilinu
Sími 4812964