Fara í efni

Fréttir

03.06.2013

Spennandi störf

Sumarstörf í heimaþjónustu frá 18.júní

Starfsmenn vantar í heimaþjónustu sem felur í sér:

- Aðstoð við almennt heimilishald

- Innkaup og útréttingar

- Félagslegan stuðning

Umsækjandi þarf að hafa til að bera heiðarleika, snyrtimennsku, dugnað og góða samskiptahæfni.

Fréttir
31.05.2013

Sjómannadagurinn 2013

Dagskrá
Fréttir
30.05.2013

Auglýst eftir samstarfi um kaup á útgerð

Bæjarráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að neyta forkaupsréttar, í samræmi við 12. gr. laga nr. 116/2006, að skipinu Portlandi VE 97 (skipaskrárnúmer 0219) ásamt öllu því sem fylgir og fylgja ber að engu undanskildu þ.m.t. tilheyrandi aflahlutdeild skipsins og aflamarki og veiðarfærabúnaði allt í samræmi við fyrirliggjandi kauptilboð og fylgigögn.  

Fréttir
29.05.2013

Heimsókn blómarósa frá leikskólanum Sóla

Hópur ungra stúlkna frá leikskólanum Sóla kom í heimsókn í Ráðhúsið til að láta bæjarstjóra vita af leiðinlegu skemmdarverki á gæsluvellinum Strönd. Einhver óþekkur aðili hafði spreyjað á rúður þar og valdið þannig skemmdum á húsnæðinu.
Fréttir
28.05.2013

Auglýsing um lausar lóðir á hafnarsvæði

 
Vestmannaeyjabær auglýsir tvær lóðir lausar til umsóknar á hafnarsvæði H-2, Eiði. Lóðirnar eru nr. 3 og 5 við Kleifar og eru skv. deiliskipulagi fyrir hafnsækina starfsemi.
 
 
 
Fréttir
23.05.2013

Þátttaka með því meira sem sést hefur í íbúakönnunum

Vestmannaeyjabær vill þakka þeim fjölmörgu sem tóku þátt í íbúakönnun um hótel við Hástein. Alls voru greidd 1041 atkvæði og var þátttakan því um 33%. 

Fréttir
16.05.2013

Dagskrá Goslokahátíðar 2013 langt á veg komin

Fjöldi listsýninga, ný heimildarmynd, fjölbreytt barna- og fjölskyldudagskrá, sögur og frásagnir, Vestmannaeyjahlaupið, nýtt kvöldskemmtunarsvæði og goslokalag eftir Bjartmar.

Fréttir
16.05.2013

Íbúakönnun 2013, það sem þú þarft að vita

Nú þegar líður að íbúakönnuninni vill Vestmannaeyjabær ítreka nokkra þætti varðandi framkvæmd kosningarinnar.
Fréttir
10.05.2013

Íbúakönnun um hótel við Hástein

Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur samþykkt að fram fari íbúakönnun um byggingu hótels við Hástein og fer könnunin fram 21.-22. maí nk. Til að nýta atkvæðarétt sinn eru tvær leiðir í boði.
Fréttir
07.05.2013

Daggæsla í heimahúsum

 Hefur þú áhuga á að taka að þér daggæslu í heimahúsi?

Fréttir
06.05.2013

Hreinsunardagur á Heimaey 11.maí n.k.

Laugardaginn 11. maí n.k. frá kl 10.00 til kl. 12.00 verður hinn árlegi hreinsunardagur haldinn á Heimaey. Félagasamtök í Vestmannaeyjum hafa í gegnum tíðina tekið þátt í þessu verkefni og hefur þetta gengið mjög vel. Fyrirkomulagið verður það sama og venjulega. Félagasamtökum er úthlutað svæðum sem þau síðan hreinsa.
Fréttir
03.05.2013

Sumarstarfsfólk- umsóknafrestur til 10. maí

Vestmannaeyjabær leitar að starfsfólki í sláttustörf, hreinsun, gróðursetningu, flokkstjórum yfir vinnuskóla, aðstoð við fatlaða og ýmislegt fleira.
Fréttir
03.05.2013

Starf skólastjóra Grunnskóla Vestmannaeyja

Vestmannaeyjabær auglýsir stöðu skólastjóra við Grunnskóla Vestmannaeyja lausa til umsóknar. Leitað er eftir leiðtoga með góða færni í mannlegum samskiptum, menntun og reynslu sem nýst getur til að leiða þróttmikið skólastarf og taka þátt í eflingu skólasamfélagsins í bæjarfélaginu.
Fréttir
29.04.2013

Málun - útboð

 
Vestmannaeyjabær, Umhverfis- og framkvæmdasvið, óskar eftir tilboðum í málun á eftirtöldum mannvirkjum:
Ráðhúsinu og Villunni að Kirkjuvegi 50 og Félagsheimilinu að Heiðarvegi 19.
 
Fréttir
24.04.2013

Síðasti vetrardagur og sumardagurinn fyrsti

 Lúðrasveit frá Kanada og Bæjarlistamaðurinn 2013

Fréttir
22.04.2013

Kapteinn Kohl - Sýslumaðurinn sem breytti sögu Vestmannaeyja

Sumardaginn fyrsta, 25. apríl nk., verður þess minnst að þá eru 160 ár liðin frá því kapteinn Kohl var skipaður sýslumaður í Vestmannaeyjum.
Fréttir
08.04.2013

Framlagning kjörskrár vegna alþingiskosninga 27. apríl 2013

Kjörskrá mun liggja frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu frá og með 17. apríl til og með föstudagsins 26. apríl á almennum skrifstofutíma.
Fréttir
05.04.2013

Fögnum komu lundans og byrjun sumars laugardaginn 20. apríl

Lundinn kemur með sumarið
Fögnum komu lundans og byrjun sumars
Lundakomuhátíð laugardaginn 20.apríl

Fréttir
04.04.2013

Leiguíbúð fyrir eldri borgara

 Laus er til umsóknar leiguíbúð fyrir eldri borgara í Eyjahrauni (45.2 fm).

Fréttir
26.03.2013

PÁSKARNIR 2013 - viðburðir og opnunartímar

 Eitthvað fyrir alla  sem verða í Eyjum um páskahelgina..
GREASE,  lifandi tónlist,  DJ og pöbbastemming

Fréttir
25.03.2013

Atvinna-sumar Íþróttamiðstöð

 Óskað er eftir karlkyns starfsmanni í íþróttamannvirki Vestmannaeyjabæjar. 

Fréttir
25.03.2013

Upplestur nemenda GRV

 Lokahátíð upplestrarkeppni Grunnskóla Vestmannaeyja var haldin fimmtudaginn 21. mars.
Fréttir
19.03.2013

Starfslaun bæjarlistamanns 2013

 Fræðslu- og menningarráð Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftir umsóknum og tillögum um bæjarlistamann Vestmannaeyja fyrir árið 2013.  Samkvæmt úthlutunarreglum frá 24. Nóvember 2011.  

Fréttir
18.03.2013

Upplestrarkeppni GRV í Vestmannaeyjum 2013

 Upplestrarhátíð verður haldin í  Bæjarleikhúsinu  fimmtudaginn 21. mars kl. 12.30 – 14.30  
Fréttir
07.03.2013

Viðmiðunardagur kjörskrár vegna alþingiskosninga

 Laugardagurinn 23. mars er viðmiðunardagur kjörskrár vegna alþingiskosninga sem hafa verið auglýstar þann þann 27. apríl n.k. 
Fréttir
01.03.2013

Atvinna-sumar Íþróttamiðstöð

Óskað er eftir sumarstarfsmönnum í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. 

Fréttir
01.03.2013

Ferðamenn og íbúar í Vestmannaeyjum 2012 - skýrsla

 Ný skýrsla um afstöðu ferðamanna og heimamanna til ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum. 

Fréttir