19.11.2013
Vetrarþjónusta - snjóhreinsun og hálkueyðing
Markmið Vestmannaeyjabæjar er að veita skilvirka og hagkvæma vetrarþjónustu, sem stuðlar að öryggi vegfaranda og íbúa bæjarins.
Fréttir

Róbert Elí Ingólfsson dró úr bingóspjöldunum og vinningshafar eru eftirfarandi:
opnar mánudaginn 15. júlí 2013 kl. 13

Um er að ræða tvær fastar karlmannsstöður í 100% starfshlutfalli. Viðkomandi þarf helst að geta hafið störf um miðjan ágúst.
Fólk er hvatt til að skreyta hús sín og er litaskipting hverfa lögð af og fólki í sjálfvald sett að skreyta hús sín og götur að vild.
Verðlaun verða veitt fyrir best skreytta húsið.
Starfsmenn vantar í heimaþjónustu sem felur í sér:
- Aðstoð við almennt heimilishald
- Innkaup og útréttingar
- Félagslegan stuðning
Umsækjandi þarf að hafa til að bera heiðarleika, snyrtimennsku, dugnað og góða samskiptahæfni.