Fara í efni
11.07.2013 Fréttir

Leikfimiþjálfun á Hraunbúðum

Deildu
Óskað er eftir hæfum aðila til að taka að sér leikfimiþjálfun fyrir heimilisfólk Hraunbúða í verktakavinnu. Um er að ræða þjónustu virka daga á tímabilinu milli kl. 9:00 – 11:00. Nánari upplýsingar gefur Magnús í síma 488-2602. Tilboðum skal skilað til Þjónustuvers Ráðhússins fyrir 1. ágúst 2013. Þjónustustjóri öldrunarmála.