Fara í efni
15.07.2013 Fréttir

Vinningshafar í Goslokabingói 2013

 Frábær þátttaka var í goslokabingói 2013 en það bárust tæplega 700 bingóspjöld að lokinni goslokahátíð. Goslokanefnd þakkar fyrir frábærar viðtökur!

 Róbert Elí Ingólfsson dró úr bingóspjöldunum og vinningshafar eru eftirfarandi:

 

Deildu
Díana Hallgrímsdóttir- Subway: Gjafabréf á 4 6” báta að verðmæti 2.800 kr.

 

Helena Sigurðardóttir- Lykill að Vestmannaeyjum: fjölskyldulykill sem veitir aðgang að Sagnheimum, Sæheimum, Surtseyjarstofu og Sundlaug Vestmannaeyja að verðmæti 4.500 kr.

 

Elvar Aron Björnsson- Lykill að Vestmannaeyjum að verðmæti 4.500 kr

 

Guðrún Ingibergsdóttir- Lykill að Vestmannaeyjum að verðmæti 4.500 kr

 

Ármey Valdimarsdóttir- 66¨N: Gjafabréf að verðmæti 5.000 kr

 

Gunnar Páll Elvarsson- Vinaminni: Gjafabréf að verðmæti 5.000 kr

 

Erlingur Einarsson- Café María: Kvöldverður fyrir 2 að verðmæti 7.980 kr

 

Nanna Kristín Jósepsdóttir- H-göngur: Gjafabréf fyrir 2 í 3klst. leiðsögn um Vestmannaeyjar í bíl að verðmæti 9.000 kr.

 

Berta Sigursteinsdóttir- Barnaborg: Gjafabréf að verðmæti 10.000 kr

 

Gerður Guðríður Sig- Segveyjar: Gjafabréf fyrir 2 í 1 klst. á segway hjól að verðmæti 10.000 kr

 

Guðrún K. Sigurðardóttir- Slippurinn: 3ja rétta máltíð fyrir 2 að verðmæti 11.000 kr

 

Hlín Huginsdóttir- Rib Safari: Smáeyjaferð fyrir 2 að verðmæti 14.000 kr

 

Kristófer Gautason- Íslandsbanki: Gjafabréf að verðmæti 15.000 kr

 

Ingibjörg Zoëga Björnsdóttir- Penninn/Eymundsson: Flugfreyjutaska að verðmæti 15.499 kr

 

Fjölskyldan Hrauntúni 35- Paintball Vestmannaeyjum: Startgjald fyrir 5 (hverju gjaldi fylgja 100 skot) að verðmæti 20.000 kr

 

Halldór S. Guðjónsson- Ernir: Flug Vey-Rvk-Vey fyrir 1 að verðmæti 25.800 kr

 

Dóra Gústafsdóttir- Einsi Kaldi: 6 rétta smakkseðill fyrir 4 að verðmæti 34.000 kr

 

 

Vinningshafar geta nálgast vinninga sína í afgreiðslu Ráðhússins.