Fara í efni
15.07.2013 Fréttir

Gæsluvöllurinn Strönd við Miðstræti

 Gæsluvöllurinn Strönd við Miðstræti

opnar mánudaginn 15. júlí 2013  kl. 13

Deildu
Opið verður alla virka daga frá 15. júlí til og með 14. ágúst kl. 13-16.
Gæsluvöllurinn er fyrir börn á aldrinum  20 mánaða til 6 ára sem geta leikið sér úti  í umsjá starfsmanna. Athugið að fjöldi plássa er takmarkaður. Börnin þurfa að koma klædd eftir veðri, með nesti og sólarvörn. Daggjald er kr. 500.- og hægt er að kaupa 10 tíma kort á 4500 krónur.

Umsjónarmaður er Sigurleif Kristmannsdóttir s. 841-1133.