Vésteinn Ólason hefur búið bókina til prentunar og segir frá skáldinu og ævi hans.
Afkomendur Magnúsar lesa og syngja nokkur ljóða hans auk þess að flytja stutta kafla úr bréfum hans.
Bókin er til sölu á kynningunni og í framhaldinu í Safnahúsi Vestmannaeyja.
Boðið verður upp á kaffi á undan og eftir dagskránni.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskráin er í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyjar.