Fara í efni
17.06.2013 Fréttir

DAGSKRÁ - 17. JÚNÍ 2013

Deildu
 Mánudagur   17. JÚNÍKl. 09.00  Fánar dregnir að húni í bænum. Kl. 10.30  Hraunbúðir                 Fjallkonan – Sunna Guðlaugsdóttir flytur hátíðarljóð.                 Tónlistaratriði – Jarl Sigurgeirsson og Eyvindur Ingi Steinarsson. Kl.  15.00   Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur fyrir vistmenn og hátíðargesti.            Kl.  13.20  Safnast saman við Íþróttamiðstöðina fyrir skrúðgönguKl.  13.30  Gengið verður frá Íþróttamiðstöðinni niður Illugagötu og Hásteinsveg að Stakkó.  Félagar úr Lúðrasveit Vestmanneyja leika fyrir göngunni.  Fánaberar úr Skátafélaginu Faxa leiða gönguna ásamt Leikfélagi Vestmannaeyja og fleirum. Kl. 14.00 Hátíðardagskrá á Stakkagerðistúni.Trausti Hjaltason setur hátíðina og flytur hátíðarræðu fyrir hönd fræðslu- og menningarráðs.Fjallkonan – Sunna Guðlaugsdóttir flytur hátíðarljóð.Lúðrasveit Vestmannaeyja leikurÁvarp nýstúdents: Ævar Örn Kristinsson  Fimleikasýning fimleikafélagsins Ránar. Jarl og Eyvindur taka lagið með börnunum.Leikfélag Vestmannaeyja valin atriði úr Grease og sápukúlulistir.Sindri Freyr og Patrick leika og syngja.Hljómsveitin Blind Bargain spilar. Kynnir Birkir Thór Högnason Í anddyri Safnahúss verða sýndar myndir úr fórum Ljósmyndasafnins. Meðal annars verða dregnar fram myndir úr eldri forsetaheimsóknum