Um er að ræða tvær stöður, 100 % stöðu starfsmanns á deild og 80% í afleysingar o.fl. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 15. september. Eldri umsóknir um störf óskast endurnýjaðar.
Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Ráðhússins og skal skila þangað eða til skólastjórnenda í Kirkjugerði. Upplýsingar fást í sima 488-2280 hjá Emmu H. Sigurgeirsdóttur leikskólastjóra.
Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyja