Fara í efni
25.09.2013 Fréttir

SKOÐUNARKÖNNUN

HÓTEL - MAT Á SKIPULAGSKOSTUM
 
Í framhaldi af kynningarefni um mat á skipulagskostum sem auglýst var frá 19 júlí til 30 ágúst hefur skipulagsráð ákveðið að framkvæma skoðunarkönnun um efni skýrslunar meðal íbúa sveitafélagsins. Könnunin fer fram á vef okkar www.vestmannaeyjar.is og stendur yfir frá 25 sept. – 2 okt. 2013.
 
 
Verkefnið:
Þróunaraðili hefur lagt fram tillögu um byggingu 120 herbergja hótelbyggingar í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjabær valdi í fyrstu fjóra staði sem þóttu koma til greina fyrir hótelið. Skipulagsráð ákvað svo þann 27/8 að bæta við Löngulág sem fimmta skipulagskosti og eru kynningargögn hér að neðan.
 
Skipulagskostir
 
 
Smelltu hér til að taka þátt í skoðunarkönnun. 
 
>skoðunarkönnun er lokið, niðurstöður verða birtar síðar<
Deildu