14.04.2014
Meðferð skotvopna á Heimaey
Að gefnu tilefni vill Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar minna á það að öll meðferð skotvopna er bönnuð á Heimaey nema á skotsvæðinu.
Þeim veiðimönnum sem stunda skotveiðar er einnig bent á að kynna sér þau lög og reglugerðir sem um það gilda.
Fréttir