Fara í efni

Fréttir

14.04.2014

Meðferð skotvopna á Heimaey

 Að gefnu tilefni vill Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar minna á það að öll meðferð skotvopna er bönnuð á Heimaey nema á skotsvæðinu.
Þeim veiðimönnum sem stunda skotveiðar er einnig bent á að kynna sér þau lög og reglugerðir sem um það gilda.
 
 
 
 
 
 
 
 
Fréttir
08.04.2014

STARFSFÓLK Í ELDHEIMA

Starfsfólk óskast til ýmissa starfa í Eldheimum.

Fréttir
03.04.2014

Vélstjóri Lóðsinn

Vestmannaeyjahöfn auglýsir eftir vélstjóra á Lóðsinn.
Vélstjóri Lóðsins ber ábyrgð á rekstri vélbúnaðar hafnsögu- og vinnubáta Vestmannaeyjahafnar.  
 
 
 
 
Fréttir
01.04.2014

Leyndardómar Suðurlands

Dagskrár Sagnheima og Safnahúss
Fréttir
25.03.2014

Sumarnámskeið fyrir börn sumarið 2014

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir aðilum sem áhuga hafa á því að halda sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 5 – 10 ára sumarið 2014. 

Fréttir
21.03.2014

Bæjarstjórnarfundur 20. mars

Hér fyrir neðan getur þú skoðað upptöku frá síðasta fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja.
Fréttir
18.03.2014

Starfslaun bæjarlistamanns 2014

Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftir umsóknum og tillögum um bæjarlistamann Vestmannaeyja fyrir árið 2014.  Samkvæmt úthlutunarreglum frá 24. Nóvember 2011.  
Fréttir
28.02.2014

Stóra upplestrarkeppnin 2014

Nemendur í  7. bekkjum GRV hafa í allan vetur æft upplestur með kennurum sínum og að undanförnu hafa 12 nemendur, sem komust í úrslit í bekkjum sínum, æft undir stjórn Fríðu Sigurðardóttur.
Fréttir
26.02.2014

Ólíkar ásjónur Ása í eitt hundrað ár

 Fimmtudaginn 27. febrúar kl. 17 í Einarsstofu

 

Fréttir
25.02.2014

Kleifahraun 1-3, þakklæðning - útboð

 Vestmannaeyjabær, Umhverfis- og framkvæmdasvið, óskar eftir tilboðum í endurnýjun á þakklæðningum o.fl. á húseignunum Kleifahraun 1-3, í Vestmannaeyjum, samkvæmt útboðslýsingu.
 
 
Fréttir
24.02.2014

Viðurkenningar fyrir Eldvarnagetraunina

Landssamband slökkviliðs og sjúkraflutningsmanna efndi til árlegs Eldvarnaátaks í nóvember 2013.Öll átta ára börn hér í Eyjum komu á slökkvistöðina og voru frædd um eldvarnir og öryggismál og þeim síðan gefinn kostur á að taka þátt í Eldvarnagetrauninni 2013.
 
 
Fréttir
21.02.2014

Bæjarstjórnarfundur 19. febrúar - upptaka

 Hér fyrir neðan getur þú skoðað upptöku frá síðasta fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja.
Fréttir
11.02.2014

Veitingarekstur í Eldheimum

Vestmannaeyjabær óskar eftir áhugasömum aðilum til þess að reka matsölu- eða veitingastað í Eldheimum, gosminjasafni Vestmannaeyja. 
Fréttir
09.02.2014

Menningarhúsið Kvika- hönnun merkis/lógó.

Stýrihópur um stofnun menningarhúss auglýsir eftir hugmyndum að merki / lógói við nýtt nafn hússins.  Húsið, sem er gamla Félagsheimilð við Heiðarveg, hefur fengið nafnið „Menningarhúsið Kvika“ og mun það þjóna hlutverki miðstöðvar fyrir menningar- og listviðburði í bænum.

 

Fréttir
24.01.2014

Tilkynning vegna símkerfis

Fréttir
24.01.2014

Fasteignagjöld fyrir árið 2014

Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda fyrir árið 2014 munu framvegis einungis vera sendir til eldri borgara 67 ára og eldri og fyrirtækja, aðrir fá álagningaseðilinn birtan rafrænt á island.is  
Fréttir
24.01.2014

Safnstjóri Eldheima

Laus er til umsóknar staða safnstjóra í Eldheimum. Eldheimar er nýtt safn í Vestmannaeyjum, þar sem gossögu verður
gert hátt undir höfði. Safnið er hluti af svonefndri þriggja heima sýn Vestmannaeyja í ferðaþjónustu. Sagnheimar er byggða- og
sögusafn Vestmannaeyja, Eldheimar gosminjasafn og Sæheimar fiska- og náttúrugripasafn.
Gert er ráð fyrir að viðkomandi hefji störf eigi síðar en 1. apríl nk.
 
Fréttir
21.01.2014

Óskað eftir tillögum að nafni á nýju menningarhúsi

 Gamla félagsheimilið við Heiðarveg hefur tekið miklum stakkaskiptum síðustu mánuðina og hefur átt sér stað mikil endurnýjun innan veggja húsnæðisins. 
Fréttir
20.01.2014

Sýningar í Einarsstofu á fimmtudaginn.

Fimmtudaginn 23. janúar kl. 17 verða opnaðar tvær sýningar með stuttum ávörpum. 

Fréttir
17.01.2014

Bæjarstjórnarfundur 16. janúar - upptaka

Hér fyrir neðan getur þú skoðað upptöku frá síðasta fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja.
Fréttir
10.01.2014

Ársskýrsla Slökkviliðs Vestmannaeyja 2013

Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað út af neyðarlínunni 21 sinnum á árinu 2013 í flestum tilvikum var um minniháttar tjón að ræða. Þó var talsvert mikið tjón þegar eldur var laus að Bröttugötu 29, Heiðarvegi 64, Miðstræti 30 og Boðaslóð 27.Einnig var mikið tjón að Nýjabæjabraut 3 vegna leka af heitu vatni.
Þá heimsóttum við mörg fyrirtæki og stofnanir bæði til að kynna okkur staðhætti og einnig vorum við með eldvarnakynningu fyrir starfsfólk. Æfingar hjá liðunu voru 23 á árinu.
 
 
 
E
 
Fréttir
03.01.2014

Ljósmyndasafn Sigurgeirs afhent í Safnahúsinu á sunnudaginn.

Á sunnudaginn kemur, 5. janúar kl. 13, verður ljósmyndasafn Sigurgeirs Jónassonar ljósmyndara formlega afhent Vestmannaeyjabæ til varðveislu. 

Fréttir
02.01.2014

Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar

Umhverfis- og framkvæmdasvið hefur flutt skrifstofur sínar að Skildingavegi 5 (húsnæði Vestmannaeyjahafnar)

Afgreiðslutími  08.00-12.00

Fréttir
23.12.2013

Þér er boðið í bíó í Einarsstofu laugardaginn 28. des. kl. 13.

Á Safnahelgi var sýndur um hálftíma bútur af myndinni Úr Eyjum sem Sveinn Ársælsson og Friðrik Jesson tóku upp að mestu, en Vilhjálmur Knudsen setti saman árið 1969.
Fréttir
20.12.2013

Bæjarstjórnarfundur 19. desember - upptaka

Hér fyrir neðan getur þú skoðað upptöku frá síðasta fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja.
Fréttir
09.12.2013

Bæjarstjórnarfundur 21. nóvember - upptaka

Hér fyrir neðan getur þú skoðað upptöku frá síðasta fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja.
Fréttir
02.12.2013

Eldvarnavikan 2013.

Eins og undanfarin ár stóð Landssamband slökkviliðs og sjúkraflutningsmanna, fyrir eldvarnaviku í grunnskólum landsins. Sérstök áhersla var lögð á kynningu brunavarna fyrir 8 ára börn og fengu þau sérstakt heimaverkefni til úrlausnar með foreldrum sínum.
Fréttir
28.11.2013

Listvinir Safnahúss sýna verk eftir Steinunni Einarsdóttur

 Í Einarsstofu, Safnahúsi.
Fréttir