Þeir hafa rætt við höfunda þeirra um söguna á bakvi þau sem og endurteikna merkin fyrir sýninguna.
Dóra Björk Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri ÍBV mun jafnframt kynna nýtt afmælismerki Þjóðhátíðar 2014, en þjóðhátíðin er 140 ára í ár.
Vitaskuld verður boðið upp á brekkusöng og flatkökur á dagskránni.
Allir hjartanlega velkomnir!
Verkefnið er styrkt af ÍBV og í samvinnu við Þjóðhátíðarnefnd
Sýningin mun standa fram yfir þjóðhátíð.