10.09.2014
Umsjón með félagslegri heimaþjónustu og dagdvöl
Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftir umsjónaraðila með félagslegri heimaþjónustu og dagdvöl á Hraunbúðum. Um er að ræða 100% stöðu.
Fréttir
