Fara í efni

Fréttir

10.09.2014

Umsjón með félagslegri heimaþjónustu og dagdvöl

Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftir umsjónaraðila með félagslegri heimaþjónustu og dagdvöl á Hraunbúðum.  Um er að ræða 100% stöðu.

Fréttir
10.09.2014

Komur skemmtiferðaskipa til Vestmannaeyja 2014

Nú þegar síðasta skemmtiferðaskipið þetta árið er farið frá Vestmannaeyjahöfn koma hér nokkrar tölulegar staðreyndir fyrir sumarið 2014.
 
 
Fréttir
22.08.2014

Óskilamunir á gæsluvelli

Fréttir
18.08.2014

Atvinna í íþróttamiðstöð

Óskað er eftir karlmanni í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja.
Um er að ræða 100% starfshlutfalli til framtíðar. Viðkomandi þarf helst að geta hafið störf sem fyrst en í síðasta lagi 1. nóvember.
 
Fréttir
14.08.2014

Atvinna- starfsmaður í Týsheimili

Óskað er eftir starfsmanni í Týsheimili. Um er að ræða ca. 55% starfshlutfall og er ráðningartími frá 15. september – 15. maí.
 
 
 
 
Fréttir
08.08.2014

Atvinna - Íþróttamiðstöð

Óskað er eftir starfsmönnum í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja og Týsheimili.
Um er að ræða tvær stöður yfir vetrartíma í 55-65% starfshlutfalli. Viðkomandi þarf helst að geta hafið störf sem fyrst.
 
 
Fréttir
24.07.2014

Opnunartími Eldheima yfir verslunarmannahelgina

 Opnunartími Eldheima yfir verslunarmannahelgina er svohljóðandi:
 
Fréttir
14.07.2014

Vinningshafar í goslokabingó

 Dregið hefur verið í goslokabingó-i 2014. Vinninga má vitja frá og með þriðjudegi í þjónustuveri Ráðhússins.

Vinningshafar eru eftirtaldir:

 
Fréttir
10.07.2014

Þjófstartað á þjóðhátíð

 Á laugardaginn 12. júlí kl. 14 opnar í Einarssofu sögusýning um merki þjóðhátíðar 1970-2014 með dagskrá. Nokkrir félagar hafa unnið að því að safna saman upplýsingum um þessi merki, sem mörg hver eru sannkölluð listaverk sem sýna lífstakt og sál Eyjanna.
Fréttir
03.07.2014

Uppfærð dagskrá goslokahátíðar, einnig á ensku

Nú ættu öll heimili að hafa fengið goslokadagskrá og bingóspjald til sín. Hægt er að nálgast dagskrár í Eymundsson ef einhvern vantar. Vegna fjölmargra fyrirspurna er dagskráin hér á ensku einnig. Vakin er athygli á því að nýir fleiri dagskrárliðir hafa bæst við frá því að prentuð var dagskrá, t.d unglingaball á föstudagskvöldi og Drullusokkarnir verða með atriði.
Fréttir
02.07.2014

Fréttatilkynning Eyðibýli á Íslandi - sumarið 2014

Í sveitum landsins er fjöldi eyðibýla og yfirgefinna íbúðarhúsa sem mörg hver eru vel byggð og geyma merka sögu. Markmið verkefnisins Eyðibýli á Íslandi er að rannsaka og skrá umfang og menningarlegt vægi eyðibýla og annarra yfirgefinna íbúðarhúsa í sveitum landsins. 
 
 
 
Fréttir
29.06.2014

Litahverfaskipting á goslokahátíð

Í aðdraganda goslokahátíðar fékk goslokanefnd fjölmargar áskoranir um að taka upp litaskiptingu hverfa að nýju. Goslokanefnd verður við þeirri áskorun og er skiptingin eftirfarandi:Í aðdraganda goslokahátíðar fékk goslokanefnd fjölmargar áskoranir um að taka upp litaskiptingu hverfa að nýju. Goslokanefnd verður við þeirri áskorun og er skiptingin eftirfarandi:
Fréttir
27.06.2014

Dagskrá goslokahátíðar 2014

 Fyrir liggur dagskrá goslokahátíðar 2014. Eyjamenn eru hvattir til þess að skreyta umhverfi sitt, en verðlaun verða veitt fyrir skemmtilega skreytt hús. 

 
Fréttir
27.06.2014

Tilkynning frá manntali

Fréttir
27.06.2014

Fréttir í 40 ár

Laugardaginn 28. júní kl. 13:30 opna í Einarsstofu tvær sýningar " Fréttir í 40 ár" og "Vorið í Eyjum 2014."
Fréttir
27.06.2014

Litaleiðir

Mikla athygli hafa marglitar hellur í miðbænum hlotið. Um er að ræða tilraunarverkefni til þess að einfalda og bæta þjónustu við ferðamenn hvað varðar leiðsögn um bæinn.
Fréttir
25.06.2014

Númerlausir bílar fjarlægðir, áframhald ef með þarf

Undanfarnar vikur hefur verið unnið að átaki í bænum við tiltektir sem og hreinsun.
Hluti af því átaki hefur verið að koma númerslausum bílum af götum bæjarins, en þegar verst var, var fjöldi þeirra 25.
Vestmannaeyjabær hefur boðið aðstoð við að fjarlægja númerslausa bíla, eigendum að kostnaðarlausu og þáðu nokkrir það, sumir fjarlægðu sjálfir bíla sína, oftast í Sorpu.
 
 
Fréttir
10.06.2014

Auglýsing um skipulag - Vestmannaeyjabær

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014. Hafnarsvæði H-1.
 
 
 
Fréttir
03.06.2014

Umhverfisátak 2014 - Bílhræ

Vestmannaeyjabær leitast nú við að gera gangskör í ýmsum málum er lúta að hreinsun bæjarins. Sem dæmi má nefna árlegt vorhreinsunarátak og hreinsunardag Vestmannaeyjabæjar og félagasamtaka þann 10 maí sl.
 
 
 
Fréttir
27.05.2014

Ágætu Eyjamenn

Um leið og við óskum ykkur til hamingju með hið nýja safn, Eldheima, viljum við þakka einstakar viðtökur á fyrstu dögum opnunar. 
Fréttir
27.05.2014

Fatnaður í óskilum!!!

Töluvert magn fatnaðar hefur safnast saman í Íþróttamiðstöðinni frá því um áramót.
Fréttir
16.05.2014

Molta í boði

Fréttir
16.05.2014

Framlagning kjörskrár vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014

Kjörskrá mun liggja frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu

frá 19. maí til og með föstudagsins 30. maí á almennum skrifstofutíma.

Fréttir
15.05.2014

Garðsláttur fyrir eftirlaunaþega og öryrkja sem ekki geta sinnt garðslætti án aðstoðar.

Sú breyting verður í ár að í stað þess að Vestmannaeyjabær bjóði upp á garðslátt þá er eftirlaunaþegum og öryrkjum sem ekki geta sinnt garðslætti án aðstoðar, boðið að velja sinn eigin þjónustuaðila og Vestmannaeyjabær niðurgreiðir kostnaðinn.

Fréttir
12.05.2014

Háskólalestin í Vestmannaeyjum

Laugardaginn 17. maí kl. 12-16
Fréttir
06.05.2014

Auglýsing frá yfirkjörstjórn Vestmannaeyjabæjar

Framboðsfrestur til sveitarstjórnarkosninga í Vestmannaeyjum laugardaginn 31. maí 2014 rennur út laugardaginn 10. maí nk. kl. 12.00 á hádegi.

Fréttir
15.04.2014

Tæting matjurtagarða

Þeir sem óska eftir að fá matjurtagarða tætta, eru vinsamlega beðnir um að skrá beiðni þar um í síma 488-2500, eða á tölvupóstfangið gtbo@vestmannaeyjar.is í seinasta lagi 2. maí n.k.
 
 
Fréttir