Ef veður verður óhagstætt verður viðburðinum frestað og mun slík tilkynning birtast á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar.
Lúðrasveit Vestmannaeyja undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar mun leika létt jólalög, Birna Þórsdóttir bæjarfulltrúi mun flytja ávarp og prestur Landakirkju mun flytja hugvekju. Leikfélag Vestmannaeyja og jólasveinarnir færa börnum góðgæti.

Ef veður verður óhagstætt verður viðburðinum frestað og mun slík tilkynning birtast á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar.