31.03.2016
Hraunbúðir óska eftir hjúkrunarfræðing
Á hjúkrunar- og dvalarheimilið Hraunbúðir í Vestmannaeyjum vantar 100 % stöðugildi hjúkrunarfræðings og einnig vantar í sumarafleysingar við hjúkrun. Á Hraunbúðum eru 28 hjúkrunarrými, 8 dvalarrými og 1 skammtímarými auk annarrar þjónustu við eldri borgara. Nánari upplýsingar um heimilið má sjá inn á www.hraunbudir.is
Fréttir