Fara í efni
14.12.2015 Fréttir

Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í ræstingar inn á Hraunbúðum

Um er að ræða daglegar ræstingar á rúmlega 2.300 fermetrum . Ræsting á sér stað milli kl. 08:00 til 14:00 alla daga ársins. Ræsting svæða samkvæmt ræstiáætlun. Á rauðum dögum er unnið í samræmi við helgarræstingu.
Deildu
Vestmannaeyjabær áskilur sér rétt til að hafna öllum tilboðum reynist þau ekki hagstæðari en núverandi fyrirkomulag. Tilboð skulu berast Sólrúnu Gunnarsdóttur, deildarstjóra málefna eldri borgara, Hraunbúðum 900 Vestmannaeyjar (solrun@vestmannaeyjar.is). Tilboðsfrestur er til 31. desember 2015.