Hildur Sólveig Sigurðardóttir forseti bæjarstjórnar mun flytja ávarp, prestur Landakirkju mun flytja hugvekju, Lúðrasveitin mun spila jólalög og leikfélagið og jólasveinar gleðja börnin. Opið er í verslunum til 22.00 þannig að það er tilvalið að gera sér glaðan dag í miðbænum þennan fimmtudag.
18.11.2015
Ljósin tendruð á Stakkó
Ljós verða kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni fimmtudaginn 26.nóvember kl. 17.30. Tréið er í ár gjöf frá hjónunum Erni Ólafssyni og Hrefnu Hilmisdóttur og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.