Fara í efni
13.01.2016 Fréttir

Húsaleigubætur

Fjölskyldusvið Vestmannaeyjabæjar minnir á að um áramót þarf að endurnýja umsóknir á húsaleigubótum vegna ársins 2016
Deildu
Umsókn skal berast í síðasta lagi þann 16. janúar 2016. Berist umsókn ekki fyrir þann tíma verða húsaleigubætur ekki greiddar fyrir þann mánuð.