Fara í efni
30.11.2015 Fréttir

Nokkur fyrirtæki færðu Víkinni Ipada

 Í síðustu viku kom Guðmundur Ingi (Gummi í Geisla) sem fulltrúi nokkurra fyrirtækja hér í bæ færandi hendi.
Deildu
 Hann kom með 4 Ipada handa börnunum í Víkinni. Það ríkir mikil gleði og hamingja bæði í barna- og starfsmannahópnum.
 
Við á Víkinni kunnum Eyjablikk, Geisla, Miðstöðinni og Skipalyftunni bestu þakkir fyrir gjöfina og á hún svo sannarlega eftir að koma að góðum notum í leikskólastarfinu öllu.