Fara í efni

Fréttir

14.07.2016

Vinningshafar í Goslokabingó 2016

í dag var dregið í goslokabingó 2016, en dregið var úr fleiri hundruðum spjalda. Vert er að þakka þeim sem tóku þátt í bingóinu sem og þeim sem gáfu vinninga í ár.
Fenginn var óháður aðili til þess að draga úr spjöldunum og vinningshafar eru eftirfarandi:
 
Fréttir
13.07.2016

Gæsluvöllurinn Strönd opnar á mánudag

 Gæsluvöllurinn Strönd opnar mánudaginn 18.júlí 2016 kl. 13.00.
Fréttir
12.07.2016

Forstöðumaður í félagsmiðstöðina Rauðagerði

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir forstöðumanni í félagsmiðstöðina Rauðagerði. Um er að ræða 50% stöðu.

Fréttir
01.07.2016

Goslokahátíð 2016

 Hér má sjá dagskrá goslokahátíðar 2016.
Fréttir
27.06.2016

Frístundaver - lengd viðvera. Starfsmaður óskast.

Frístundaverið  í Þórsheimilinu  óskar eftir að ráða starfsfólk  í  hlutastörf  næsta skólaár. Um er að ræða 50%  störf eftir hádegi.

Fréttir
15.06.2016

Framlagning kjörskrár vegna forsetakosninga 25. maí 2016

Kjörskrá mun liggja frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu

frá 15. júní til og með föstudagsins 24. júní á almennum skrifstofutíma.

Fréttir
14.06.2016

17. júní

Fréttir
10.06.2016

Sumarstörf á gæsluvellinum Strönd

Starfsmenn óskast til sumarstarfa á Gæsluvöllinn við Miðstræti. Um er að ræða 40% stöðugildi eftir hádegi. 
Fréttir
07.06.2016

Starfsmannastjóri Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir starfsmanni í 100% stöðu starfsmannastjóra. Starfsmannastjóri hefur yfirumsjón og eftirlit með launa- og mannauðsmálum Vestmannaeyjabæjar í samvinnu við framkvæmdastjóra sviðanna.
 
 
Fréttir
07.06.2016

Auglýsing um skipulagsmál

Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breyttu deiliskipulagi á Hafnarsvæði (H-1) og Miðsvæði norðan Strandvegar (M-1)
Í tillögunni felst að heimilt verður að byggja þrjár hæðir í stað tveggja áður ofan á gamla vigtarhúsið Strandvegi 30 (áður Tangagata 12). Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv 1:2000, dags. 28. apríl 2016. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
 
 
Fréttir
06.06.2016

Sálfræðingur óskast

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir sálfræðingi til starfa hjá fjölskyldu- og fræðslusviði Vestmannaeyjabæjar. Um er að ræða 100% stöðu. Starfið er á sviði skóla- og félagsþjónustu. 

Fréttir
06.06.2016

Fasteignaþróun í miðbæ Vestmannaeyjabæjar

Fyrir liggur vilji eigenda Strandvegs 26 (Ísfélagshúsið) til að fella húsið sem og vilji Vestmannaeyjabæjar til að hefja þar sem fyrst uppbyggingu á ný. Leitast verður við að nýtt hús á reitnum muni styrkja enn frekar miðbæinn með blandaðri starfsemi.
Fréttir
26.05.2016

Samræmt skóladagatala 2016 - 2017

Á 286. fundi fræðsluráðs var samþykkt samræmt skóladagatal skólaársins 2016 - 2017. 
 
Hægt er að skoða skóladagatalið 2016 - 2017 hér
 
Fréttir
26.05.2016

Fagleg úttekt á stöðu GRV í samræmdum prófum

Á 281. fundi fræðsluráðs Vestmannaeyja þann 17. desember 2015 samþykkti ráðið að leita til óháðra aðila til að framkvæma faglega úttekt á starfi GRV með höfuðáherslu á að greina ástæður þess að nemendur í GRV mælast að jafnaði undir landsmeðaltali í samræmdum mælingum. Miðað var við að slík úttekt fari fram í ársbyrjun 2016 og að niðurstöður liggi fyrir eigi síðar en undir lok vorannar 2016. Skólaskrifstofu var falin framkvæmd málsins.

Leitað var tilboða til þriggja ráðgjafafyrirtækja um úttekt og eftir að hafa yfirfarið tilboðin samþykkti fræðsluráð að ganga til samninga við fyrirtækið Ráðrík ehf.

Lykilspurningin var sem fyrr; "Að greina ástæður þess að nemendur í GRV mælist að jafnaði undir landsmeðaltali í samræmdum mælingum"
 
 
Fréttir
12.05.2016

Til forráðamanna 6 til 9 ára barna. Sumarfrístund.

Sumarfrístund verður starfrækt  frá 13. júní til og með 30. júní kl. 8- 13.  Staðsetning verður í Rauðagerði við Boðaslóð (Féló).

Fréttir
11.05.2016

Viðmiðunardagur kjörskrár vegna forsetakosninga

Laugardagurinn 4. júní 2016 er viðmiðunardagur kjörskrár vegna forsetakosninganna sem fara fram þann 25. júní n.k. 
Fréttir
11.05.2016

Sumarstörf á Hraunbúðum

Óskum eftir starfsmanni í 50 % afleysingar í ræstingar á Hraunbúðum. Unnið er fyrrihluta dags og eina helgi í mánuði. Mikilvægt að viðkomandi sé samviskusamur og fær í samvinnu með öðrum.
 
 
Fréttir
09.05.2016

Gatnaframkvæmdir- umferðatruflun

Í byrjun næstu viku (9. – 12. maí) verður hafist handa við fræsingu og síðan malbikun á eftirtöldum götum:
Flatir frá Hlíðarvegi að Strandvegi, Miðstræti frá Bárustíg að Kirkjuvegi og Vestmannabraut frá Skólavegi að Bárustíg og frá Hóteli Vestmannaeyja að Kirkjuvegi.
Í kjölfar fræsingar er áætlað að tjörulímbera og malbika.
 
 
Fréttir
03.05.2016

Frístundaver - atvinna í boði

Vestmannaeyjabær óskar eftir að ráða starfsmenn í sumarúrræði frístundaversins, sem verður starfrækt í Rauðagerði (FÉLÓ) virka daga frá 13. – 30. júní n.k. frá kl. 08.00 -13.00 

Fréttir
29.04.2016

Heimagreiðslur Vestmannaeyjabæjar til forráðamanna

Vestmannaeyjabær hefur samþykkt að greiða sérstakar heimagreiðslur til forráðamanna barna frá 9 mánaða aldri og þar til barn fær daggæsluúrræði eða boð um leikskólavist. 

Fréttir
27.04.2016

Sumarstarf í Landlyst.

Auglýst er eftir starfsmönnum frá 15. maí – 31. ágúst.
Fréttir
21.04.2016

Júníus er bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2016

Bæjarlistamaður Vestmannaeyja árið 2016, er Unnar Gísli Sigurmundsson, betur þekktur sem Júníus Meyvant.
 
 
Fréttir
20.04.2016

Sigmundshátíð í Einarsstofu

Föstudaginn 22. apríl nk. hefði Sigmund Jóhannsson orðið 85 ára. Af því tilefni efnir Safnahús Vestmannaeyja í samstarfi við fjölskyldu Sigmunds heitins til Sigmundshátíðar. Guðni Ágústsson og Kristín Jóhannsdóttir verða meðal frummælenda ásamt Hlyni syni Sigmunds og Jóni Óla Ólafssyni barnabarni hans. 

Fréttir
15.04.2016

Deildarstjóri/forstöðumaður Heimaeyjar

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir deildarstjóra málefna fatlaðs fólks sem jafnframt gegnir forstöðu í Heimaey, vinnu- og hæfingarstöð. Um er að ræða 100% starf. 

Fréttir
14.04.2016

Tækniteiknari

Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar óskar eftir starfsmanni í stöðu tækniteiknara.
Starfssvið tækniteiknara er m.a. að halda utan um kortagrunna sveitarfélagsins, uppfærslur og innmælingar, samræming teikninga, lóðamerkja og landa. Eftirlit og eftirfylgni ásamt fleiri störfum.
 
 
 
Fréttir
05.04.2016

Íbúakönnun um aðgengi að Löngu

Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur samþykkt að fram fari íbúakönnun um aðgengi að Löngu og fer könnunin fram 11.-12.apríl nk. Til að nýta atkvæðarétt sinn eru tvær leiðir í boði.
 
 
 
Fréttir
04.04.2016

Apríldagskrá í Kviku

Fréttir