04.04.2017
Sundlaug - Páskaopnun
Fréttir
Nemendur í 7. bekkjum GRV hafa, í vetur, æft upplestur undir stjórn kennara sinna, Bryndísar Bogadóttur, Ólafíu Óskar Sigurðardóttur, Jónatans G. Jónssonar og Svanhvítar Friðþjófsdóttur. Tólf nemendur lásu upp á lokahátíð GRV föstudaginn 17. mars.
· að styrkja 6 til 16 ára börn í Vestmannaeyjum til þátttöku í uppbyggilegu frístundastarfi og auka möguleika til þátttöku óháð efnahag
· að ýta undir aukna hreyfingu og félagsþátttöku 6 til 16 ára barna
· að vinna gegn óæskilegu brottfalli í eldri aldurshópum iðkenda
· auka virkni í frístundartíma barna