Auk þess verður mögulegt að sækja um heilsdagsvistun 16. – 22. ágúst og á vetrarfrí- og starfsdögum grunnskólans. Börn í 1. bekk og fötluð börn í 1.- 4. bekk hafa forgang ef sótt er um fyrir 1. júní n.k.
Umsóknareyðublöð (inntökubeiðnir) er að finna á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar, í þjónustuverum Vestmannaeyjabæjar í Rauðagerði og Landsbankahúsinu við Bárustíg og skal skila þangað.
F.h. fjölskyldu- og fræðslusviðs
Erna Jóhannesdóttir
fræðslufulltrúi
erna@vestmannaeyjar.is
488-2012