· Veita starfsmönnum leiðsögn í verklegum þáttum og félagslegum samskiptum.
· Aðstoða þjónustunotendur við allar daglegar þarfir.
Hæfniskröfur
· Góð almenn menntun.
· Reynsla af starfi með fötluðu fólki æskileg.
· Hæfni í mannlegum samskiptum.
· Stundvísi, skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi.
· Jákvætt viðhorf og sveiganleiki.
· Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Vestmannaeyjabæjar.
· Umsækjandi þarf að vera orðinn 20 ára
Frekari upplýsingar um starfið
Unnið er samkvæmt lögum um málefni fatlaðs fólks. Laun og kjör skv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Umsóknareyðublöð má nálgast í þjónustuveri Ráðhúss eða á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar, http://vestmannaeyjar.is , undir stjórnsýsla, eyðublöð og atvinnuumsókn. Umsóknum skal skila í þjónustuver Ráðhúss merkt ,,Leiðbeinandi Heimaey vinnu og hæfingarstöð“
Starfshlutfall
60%
Umsóknarfrestur
15.05.2017
Ráðningarform
Ráðning til frambúðar frá og með 01.06.2017
Nánari upplýsingar um starfið veitir Lísa Njálsdóttir forstöðumaður í tölvupósti lisa@vestmannaeyjar.is eða í síma 4882620