Fara í efni

Fréttir

12.12.2017

Skólaliði óskast til starfa í Grunnskóla Vestmannaeyja

Um er að ræða 80% stöðu í óákveðinn tíma með möguleika á fastráðningu. Starf skólaliða felst m.a í aðstoð við nemendur í leik- og grunnskóla, gæslu og þrifum á skólahúsnæði. 

Fréttir
06.12.2017

Þjónustuíbúðir Vestmannabraut 58b óska eftir starfsfólki.

 Laus er til umsóknar 70% fastráðningarstaða við umönnunarstörf. Einnig er óskað eftir starfsmönnum í tilfallandi afleysingar.
Fréttir
30.11.2017

Ráðgjafaþroskaþjálfi

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir ráðgjafaþroskaþjálfa. Um er að ræða 70% starfshlutfall. Þarf að getað byrjað störf janúar/febrúar 2018. 

Fréttir
21.11.2017

Laus staða iðjuþjálfa

Laus er til umsóknar 50% staða iðjuþjálfa við öldrunarþjónustu hjá Vestmannaeyjabæ. Starfið felur í sér þjónustu og ráðgjöf til aldraðra og starfsmanna í öldrunarþjónustu.
Fréttir
20.11.2017

Skrifstofustarf

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir skrifstofumanni í Ráðhúsið. Um er að ræða 50% starf til eins árs. Viðkomandi þarf að getað hafið störf sem fyrst.

Fréttir
15.11.2017

Bilun í símkerfi

Fréttir
02.11.2017

Frístundaverið - afleysingar

Frístundaverið í Þórsheimilinu óskar eftir starfsmanni í tilfallandi afleysingar. Vinnutími er að jafnaði eftir hádegi á virkum dögum.

Fréttir
30.10.2017

Náms- og rannsóknarstyrkur

Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk fyrir árið 2017.  Styrkurinn nemur 1.250.000 kr.

Fréttir
30.10.2017

Safnahelgi 2017

 Safnahelgin verður haldin nú um helgina og er dagskrá hennar glæsileg að vanda. Hana má sjá hér að neðan. 
Fréttir
10.10.2017

Starf í ræstingum á Hraunbúðum

Óskum eftir starfsmanni í 50 % stöðu í ræstingar á Hraunbúðum sem fyrst. Unnið er fyrrihluta dags virka daga og eina helgi í mánuði. 
 
Fréttir
03.10.2017

Vestmannaeyjabær og Eldvarnarbandalagið taka höndum saman

Vestmannaeyjabær hefur gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og í stofnunum sveitarfélagsins. 
Fréttir
27.09.2017

Leiðrétting

Fréttir
26.09.2017

Skólaliðar óskast í Grunnskóla Vestmannaeyja

Um er að ræða tvær stöður í óákveðinn tíma með möguleika á fastráðningu, annars vegar 56% og hins vegar 80% staða. 
Fréttir
21.09.2017

Fjárfesting til framtíðar

Fréttir
18.09.2017

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

 Ertu með frábæra hugmynd
 
Fréttir
08.09.2017

Félagsleg liðveisla - hlutastörf - sveigjanlegur vinnutími

Óskum eftir starfsfólki af báðum kynjum í félagslega liðveislu fyrir börn og fullorðna
Fréttir
31.08.2017

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast í leikskólann Kirkjugerði,Vestmannaeyjum.

Auglýst er eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 53,1% stöðu í leikskólanum Kirkjugerði. Vinnutími er sveigjanlegur, með skilastöðu. 

Fréttir
31.08.2017

Umhverfisverðlaun 2017

 Umhverfisverðlaun Vestmannaeyjabæjar og Rótarý voru afhent á dögunum. 

Eftirfarandi viðurkenningar voru veittar í ár:

Fréttir
28.08.2017

Vilt þú taka þátt í Útsvari?

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir áhugasömum Eyjamönnum og konum til að taka þátt í hinum sívinsæla sjónvarpsþætti „Útsvar“ næsta vetur.

 

Fréttir
10.08.2017

Opnunartími tjaldsvæða

Fréttir
31.07.2017

Starf fræðslufulltrúa

Fréttir
31.07.2017

Starfsmann vantar til starfa í eldhús Hraunbúða

Stundvísi, vinnusemi og reglusemi er krafist.
Fréttir
27.07.2017

Starfsmaður í Þjónustumiðstöð - framtíðarstarf

Vestmannaeyjabær auglýsir hér með eftir starfsmanni í 100% starf í Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja.

Fréttir
27.07.2017

Atvinna - Íþróttamiðstöð

Óskað er eftir tveimur karlmönnum í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja.
Um er að ræða 100% starfshlutfall til framtíðar. Viðkomandi þarf helst að geta hafið störf 28. ágúst n.k.
Fréttir
27.07.2017

ÚTBOÐ Leikskólinn Kirkjugerði Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í að byggja viðbyggingu við Leikskólann Kirkjugerði í Vestmannaeyjum.

Fréttir
20.07.2017

Starfsmaður Vestmannaeyjahöfn

Vestmannaeyjahöfn auglýsir eftir starfsmanni  

Fréttir
17.07.2017

Iþróttakennara vantar við GRV

Grunnskóli Vestmannaeyja auglýsir eftir íþróttakennara fyrir næsta skólaár. Skólinn er heilsueflandi grunnskóli og hefur uppá að bjóða góða íþróttaaðstöðu og m.a 25 m innisundlaug.  
 
Viðkomandi þarf að hafa leyfisbréf sem grunnskólakennari, vera metnaðarfullur, ábyrgur, áhugasamur, lipur í samskiptum og tilbúinn í öflugt samstarf, með velferð og þroska nemenda að leiðarljósi.
Fréttir