12.12.2017
Skólaliði óskast til starfa í Grunnskóla Vestmannaeyja
Um er að ræða 80% stöðu í óákveðinn tíma með möguleika á fastráðningu. Starf skólaliða felst m.a í aðstoð við nemendur í leik- og grunnskóla, gæslu og þrifum á skólahúsnæði.
Fréttir
